Joomla vefumsjónarkerfið

Joomla vefumsjónarkerfið

er eitt af útbreiddustu vefumsjónarkerfum heims.

Það er notað af stórum sem smáum aðilum, er sveigjanlegt í allri högun og auðvelt að viðhalda vefsíðum. Joomla-kerfið er ókeypis og opið öllum sem það vilja nota, en ýmsar viðbætur er svo til sölu á netinu.

Hægt er að sérsmíða sniðmát á vefi en oft er þægilegast og ódýrast að finna sér sniðmát á netinu.

MVC - vefhönnun

Stundum er betra að smíða vefsíður frá grunni en að nota vefumsjónarkerfi. Við greinum þarfir og gerum tilboð í slík verkefni.

www.smekklegt.is

MVC - vefhönnun
Aðrar lausnir

Aðrar lausnir

Við búum yfir reynslu í hugbúnaðargerð af ýmsu tagi. .NET lausnir sem tala við gagnagrunna, vefþjónustur og önnur kerfi eru meðal okkar verkefna.