• Um okkur

  • AN Lausnir er hugbúnaðarfyrirtæki sem hefur innanborðs vel menntaða hugbúnaðarsérfræðinga með langa reynslu í ráðgjöf og þróun hugbúnaðar.
  • Við rekum Hugvang, sem er skrifstofuhúsnæði þar sem hægt er að leigja aðstöðu á góðu verði.
  • Við Við forritum, hönnum og hýsum vefsíður og veitum ráðgjöf í öllu sem viðkemur tölvum og hugbúnaði.
  • AN Lausnir er staðsett í miðbæ Egilsstaða
  • Við þjónustum smáa sem stóra
 • Forritun

  Við forritum ýmislegt fyrir ýmsa í ýmsum kerfum.

  Alcoa Fjarðaál

  AFL Starfsgreinafélag

  Ýmis félög og fyrirtæki

  Sjá nánar

 • Vefhönnun

  Stórar og smáar vefsíður

  Joomla vefkerfið er eitt útbreiddasta kerfi í heiminum. Það virkar jafn vel fyrir litlar einfaldar síður og stórar og efnismiklar. Einfalt að útfæra eða kaupa alls kyns viðbætur og tengingar við aðra miðla, s.s. Youtube, Facebook, Twitter o. fl.

  Sjá nánar

 • Hýsing

  Hýsum vefsíður, allar gerðir

  Tökum og geymum afrit af gögnum

  Hýsum gagnagrunna

  www.anhysing.is

  Sjá nánar

 • Hugvangur

  Hugvangur - Kaupvangi 6 - 700 Egilsstaðir

  Skrifstofuhúsnæði í miðbæ Egilsstaða.

  Hægt er að leigja ýmsar stærðir af skrifstofuaðstöðu, allt frá einu borði og stól upp í herbergi fyrir fjórar starfsstöðvar.

  Skammtímaleiga (allt niður í staka daga) og langtímaleiga.

  Kaffiaðstaða, fundarsalur, internet og önnur þjónusta er innifalin í öllum tilfellum.

  Sjá nánar

 • Um okkur
 • Forritun
 • Vefhönnun
 • Hýsing
 • Hugvangur